ÝMSAR GAGNLEGAR AÐFERÐIR

Hér er að finna nokkur stutt myndbönd sem geta komið að gagni við prjónaskapinn.
Athugið að enskt tal er á nokkrum þeirra, en það á ekki að koma að sök ef fylgst er með handbragðinu.

Silfurfit

Tvöföld úrtaka - t.d. notuð í BAX, Óvænt, Flóka og Sóley

Stuttar umferðir 

Stuttar umferðir - síðasta lykkjan þegar prjónað er í hring

Skipt um lit (rendur) án þess að komi skil

Taka upp lykkjur fyrir tölulista

Úrtökur til vinstri 

Snúruprjón

Faldur prjónaður niður 

Fellt af og kantur festur niður

Nýjum lykkjum bætt við - HUNDAFIT

Nýjum lykkjum bætt við - SKÓLAFIT

Nýjum lykkjum bætt við - CABLE CAST ON

Lykkjur í handvegi teknar upp

Prjónað með fleiri litum

Teygjanleg affelling

MYLLA mynstur

GÖNGUR mynstur

FLÉTTA mynstur (Mock Honeycomb)

VINKONU mynstur