ÝMSAR GAGNLEGAR AÐFERÐIR
Hér er að finna nokkur stutt myndbönd sem geta komið að gagni við prjónaskapinn.
Athugið að enskt tal er á nokkrum þeirra, en það á ekki að koma að sök ef fylgst er með handbragðinu.
Tvöföld úrtaka - t.d. notuð í BAX, Óvænt, Flóka og Sóley
Stuttar umferðir - síðasta lykkjan þegar prjónað er í hring
Skipt um lit (rendur) án þess að komi skil
Taka upp lykkjur fyrir tölulista
Fellt af og kantur festur niður
Nýjum lykkjum bætt við - HUNDAFIT
Nýjum lykkjum bætt við - SKÓLAFIT
Nýjum lykkjum bætt við - CABLE CAST ON
FLÉTTA mynstur (Mock Honeycomb)