Peysan er prjónuð í hring ofanfrá og niður. Útaukningar eru í mynstrinu.
*** Ef 3 eða fleiri uppskriftir í Bax línunni eru keyptar saman reiknast 10% afsláttur við greiðslu með afsláttakóðanum BAX***
STÆRÐIR
XS / S / M / L / XL / XXL / XXXL
UMMÁL
87 / 91 / 98 / 104 / 108 / 122 / 130 cm
GARN
1 þráður Sandnes Sunday og 1 þráður Sandnes Silk Mohair
Einnig er Fluffy frá Jord Clothing (fæst hjá Frostknit.is) tilvalið í þessa peysu.
(900, 950, 1000, 1100, 1250, 1350, 1500 metrar af hvoru)
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.
PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
18 L = 10 cm
PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm # 4,0 og 60 (80) cm # 5,0
Sokkaprjónar #4,0
ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál
Hjálparband eða -nælur