Kjusan er fyrst prjónuð fram og til baka en svo er tengt í hring. Mynstur er prjónað alla leið allt þar til kemur að úrtöku aftan á kollinum.
*** Ef 3 eða fleiri uppskriftir í Berg línunni eru keyptar saman reiknast 10% afsláttur við greiðslu með afsláttakóðanum BERG***
STÆRÐIR
0-3 mán / 3-6 mán / 6-9 mán / 9-12 mán
UMMÁL
34, 35, 36, 38 cm
GARN
Sandnes Lanett (50 gr. = 175 metrar) eða annað garn sem passar prjónafestunni
50 gr í öllum stærðum (ca 15-40 gr)
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.
PRJÓNAR
Hringprjónn 40 cm nr 2,5 og 3,0
Sokkaprjónar nr 2,5 og 3,0
PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
27 L = 10 cm á prjóna 3,0
ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál