Bláfell stúkur
Bláfell stúkur
  • Load image into Gallery viewer, Bláfell stúkur
  • Load image into Gallery viewer, Bláfell stúkur

Bláfell stúkur

Verð
650 kr
Útsöluverð
650 kr
Verð
500 kr
Uppselt
Einingaverð
per 

Stúkurnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Aukið er út fyrir þumli og þær lykkjur síðan geymdar á hjálparbandi eða nælu þar til í lokin.

Einfalt mynstur er á handarbaki en sléttprjón er í lófa.

Athugaðu að prjónastærð er gefin upp skv. því sem kemur fram á uppgefnu garni. Ef prjónfesta þín er önnur gætirðu þurft að breyta um prjónastærð, og einnig ef þú notar aðra garntegund.

STÆRÐIR
Ein stærð - M

UMMÁL
18 cm

GARN
Sandnes Lanett eða það garn sem passar prjónafestunni.
40 gr / 135-140 mtr

Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.

PRJÓNAR
Sokkaprjónar nr 2,5 og 3,0 

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU  PRJÓNI
27 L = 10 cm á prjóna 3,0 

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál