Húfan er prjónuð neðan frá og upp. Eyrnaskjól (ef vill) eru prjónuð í lokin.
*** Ef 2 eða fleiri uppskriftir í Haukur línunni eru keyptar saman reiknast 10% afsláttur við greiðslu með afsláttakóðanum HAUKUR*** Gildir ekki með öðrum tilboðum
STÆRÐIR
Nýburar / 1-3 mán / 3-6 mán / 6-12 mán / 2-3 ára / 3-4 ára / 4-6 ára
UMMÁL
30, 32, 34, 36, 38, 40, 42 cm
GARN
Woolly frá Jord Clothing eða það garn sem passar prjónafestunni
50, 50, 50, 50, 100, 100, 100 gr
PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
22 L = 10 cm
PRJÓNAR
Hringprjónar nr. 4,0
Sokkaprjónar nr 3,5 og 4,0
Hafa þarf prjónamerki og saumnál við höndina.
Fallegur dúskur setur svo punktinn yfir i-ið