Vinkonuhúfa
Vinkonuhúfa
  • Load image into Gallery viewer, Vinkonuhúfa
  • Load image into Gallery viewer, Vinkonuhúfa

Vinkonuhúfa

Verð
790 kr
Útsöluverð
790 kr
Verð
Uppselt
Einingaverð
per 

Húfan er prjónuð að neðan og upp með sama mynstri og er í öðrum Vinkonuuppskriftum. Hún situr sérlega vel á höfðinu og hentar því öllum krökkum, stórum sem smáum.

Hægt er velja hvort eyrnaflipar og snúra eru prjónuð, eða hvort stroffið sé haft tvöfalt, án eyrnaflipanna.

Skoðaðu aðrar uppskriftir í þessari línu, og notaðu afsláttarkóðann VINKONA til að fá 10% afslátt ef þú kaupir 3 eða fleiri

STÆRÐIR
Nýburar / 1-3 mán / 3-6 mán / 6-12 mán / 1-2 ára / 3-4 ára / 5-6 ára

GARN
Woolly frá Jord Clothing eða það garn sem passar prjónafestunni.
50, 50, 50, 50, 100, 100, 100 gr

Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.

PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm # 3,5 og 4,0
Sokkaprjónar # 4,0
Ef eyrnaflipar og snúra, þá einnig sokkaprjónar # 3,5

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU  PRJÓNI
22 L = 10 cm

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál